fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Ótrúlegt myndband af aurskriðu sem féll á þorp í Sviss

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 22:30

Hér sést vel hversu stór skriðan var.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn féll stór aurskriða á þorð í Sviss. Mildi má teljast að ekki hlaust manntjón af en töluvert eignatjón varð. Samkvæmt fréttum svissneskra fjölmiðla þá féll skriðan á þorpið Grugnay í kjölfar mikilla rigninga.

Í myndbandinu hér fyrir neðan sést vel hvílík ógnaröfl voru þarna að verki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna