fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Matur

Sæt en sykurlaus grísk jógúrt að hætti Hönnu Þóru

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 15:00

Hanna Þóra Helgadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Þóra Helgadóttir er 31 árs flugfreyja hjá Icelandair og matarbloggari. Í nýjasta tölublaði DV setur hún saman ljúffengan ketó-brunch.

Hér að neðan má sjá uppskrift Hönnu Þóru að grískri jógúrt sem er allir geta gert.

Grísk jógúrt fyrir alla.

Grísk jógúrt í glösum

Hörfræmjöl sett í botninn á glösunum

Blandið saman hreinni grískri jógurt með smá rjóma, stevíu dropum og sykurlausri sultu eftir smekk.

Toppið með berjum að eigin vali, sykurlausu sýrópi, kakósmjördropum eða möndluflögum til dæmis.

Hanna Þóra er dugleg að deila uppskriftum á Instagram, @hannathora88, og Fagurkerar.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“