fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Matur

Grillostur með pestó og klettasalati

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. júlí 2025 17:30

Mynd: gotteri.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi einfalda og ljúffenga uppskrift að grillosti með pestó og klettasalati kemur úr smiðju matgæðingsins Berglindar Hreiðarsdóttur hjá gotteri.is.

  • 2 x Grillostur frá MS gott í matinn
  • Klettasalatspoki
  • Grænt, ferskt pestó
  • Furuhnetur (ein lúka)
  • Salt og pipar eftir smekk
  1. Skerið ostinn niður í lengjur og grillið við háan hita í nokkrar mínútur. Snúið ostinum reglulega á grillinu þar til grillrákir byrja að myndast og osturinn að linast upp.
  2. Setjið síðan vel af pestó yfir ostinn ásamt furuhnetum og saltið og piprið eftir smekk.
  3. Njótið strax á meðan osturinn er heitur.
Mynd: gotteri.is
Mynd: gotteri.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival