fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Matur

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. mars 2024 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er betra í vikulokin en ljúffengur kjúklingur sem fljótlegt er að elda?

Innihald

  • 800 g Úrbeinuð kjúklingalæri
  • 1 stk. Rauðlaukur
  • 1 msk. Timjan
  • 3 dl kjúklingasoð
  • 2 Dósir sýrður rjómi 36%
  • 2 msk. Dijon sinnep
  • Salt og pipar
  • Smjör til steikingar
  • Fersk steinselja

Aðferð

  1. Byrjið á að hita pönnu með dálitlu smjöri, kryddið kjúklinginn með salti og pipar og steikið báðum megin þar til vel brúnaður.
  2. Setjið á disk og lækkið aðeins hitann á pönnunni.
  3. Steikið laukinn í 2-3 mínútur eða þar til hann mýkist aðeins.
  4. Kryddið með timían, salti og pipar.
  5. Hellið kjúklingasoði á pönnuna, skafið vel botninn og leyfið að sjóða í nokkrar mínútur.
  6. Bætið þá sýrða rjómanum út á ásamt Dijon sinnepi.
  7. Leyfið aðeins að malla og smakkið ykkur til.
  8. Setjið að lokum kjúklinginn út í sósuna og leyfið að eldast í um það bil 10 mínútur við meðalhita.
  9. Stráið ferskri steinselju yfir að lokum og berið fram.

Gott með pasta eða sætum kartöflum og fersku salati.

Þessi uppskrift er úr smiðju Nettó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði