fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Matur

Hakk og spagetti

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 3. október 2023 10:54

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakk og spagetti er einfaldur réttur sem krökkum finnst alltaf góður! Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni nema olíu, salt og pipar.

Hráefni

  • 500 g Nautahakk
  • 400 g Spagetti
  • 1 dós Sósa
  • 2 msk Parmasean ostur
  • 1 stk Hvítlauksbrauð
  • Basilika

Leiðbeiningar

  1. Byrjið á að sjóða pasta eftir leiðbeiningum á umbúðunum.
  2. Setjið olíu á pönnu og stekið hakkið, kryddið með salti og pipar.
  3. Þegar hakkið er orðið brúnt er sósan sett saman við, leyfið að blandast vel saman í um 25 mínútur á pönnunni.
  4. Blandið saman pasta og hakki og stráið smá parmasean osti yfir og klippið ferska basiliku yfir ef þið veljið slíkt.

Það er svo einstaklega gott að bera spagettí fram með heitu hvítlauksbrauði.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði