fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Matur

TikTok uppskrift að Custard Yogurt Toast gerir allt vitlaust

Sjöfn Þórðardóttir
Laugardaginn 19. febrúar 2022 10:00

Salvör Eyþórsdóttir einkaþjálfari deildi með fylgjendum sínum uooskrift að Custard Yogurt Toast sem er að gera allt vitlaust þessa dagana./Myndir aðsendar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salvör Eyþórsdóttir, einkaþjálfari, deildi með fylgjendum sínum uppskrift að Custard Yogurt Toast sem hefur gert allt vitlaust á TikTok.

„Ég gef þessu 9/10 af því að öll hráefnin pössuðu virkilega vel saman, þetta var auðvelt og bragðaðist virkilega vel miðað við hvað ég hélt. Við önduðum þessu að okkur og við munum klárlega gera þetta aftur,“ segir hún hæstánægð.

Uppskriftin:

2 Lágkolvetnabollur frá Gæðabakstri
3 msk. grískt jógúrt
1 egg
3 tsk. Agave sýróp
1 tsk Vanilludropar
Hvítt súkkulaði
Jarðaber
Hitið ofninn eða Air Fryer í ca 8-10 mín.

Undirbúningur og aðferð:

1. Ég stillti ofninn á 180°C áður en ég byrjaði
2. Setti eggið, gríska jógúrtið, sýrópið og vanilludropana í eina skál og hrærði þangað til að það var vel blandað
3. Tók örlítið af brauði úr bollunum til þess að fylla meira upp í með ‘’fyllingunni’’
4. Skar jarðaberin niður í hjartalaga og setti á brauðið ásamt hvítusúkkulaði (held að það sé geggjað að hafa hvít súkkulaði dropa) þannig þú finnir meira fyrir súkkulaðibragðinu
5. Inn í ofn.
6. Meira hvítt súkkulaði yfir (hefði ekki þurft ef ég væri með dropa eða stærri bita)
7. Voila!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival