fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Matur

Ostakaka í hollari kantinum að hætti Unu

Una í eldhúsinu
Miðvikudaginn 31. mars 2021 19:57

Mynd: Una Guðmunds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ostakaka í hollari kantinum hljómar vel þegar mann langar í eftirrétt á virkum degi!

100g granóla ( ég nota sykurlaust granóla frá Náttúrulega gott)
1 msk. kókosolía
250 g rjómi
200 g rjómaostur
200 g skyr frá Örnu með súkkulaði- og lakkrísbragði
2 msk. flórsykur
Brómber

Byrjið á að hita granóla á pönnu upp úr kókosolíu, setjið smá granóla í botninn á fjórum skálum.
Þeytið rjómann létt, blandið rjómaostinum saman við ásamt skyrinu. Sigtið flórsykur saman við rjómablönduna og hrærið öllu vel saman, leggið rjómablönduna yfir granólablöndurnar í skálunum.

Skreytið með granóla og brómberjum.Setjið í kæli í um 2-3 klst. áður en borið er fram, einnig má frysta, en þá er gott að taka ostakökurnar út úr frysti um klukkustund áður en þær eru borðaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
26.12.2021

Svona eldar þú djúsí kalkúnabringu eða heilan kalkún – leyniráðið er einfalt

Svona eldar þú djúsí kalkúnabringu eða heilan kalkún – leyniráðið er einfalt
Matur
25.12.2021

Fullkomin eldun á hreindýrasteik og andabringu

Fullkomin eldun á hreindýrasteik og andabringu
Matur
20.12.2021

Lang bragðbesta og fallegasta jólabrauðtertan úr smiðju Sólrúnar

Lang bragðbesta og fallegasta jólabrauðtertan úr smiðju Sólrúnar
Matur
20.12.2021

Lemon opnar nýjan stað á Olís í Norðlingaholti

Lemon opnar nýjan stað á Olís í Norðlingaholti
Matur
14.12.2021

Áhugamálið varð að aðalstarfi – Gefur út bók um bakstur með dóttur sinni

Áhugamálið varð að aðalstarfi – Gefur út bók um bakstur með dóttur sinni
Matur
12.12.2021

Ítalska jólakakan Panettone slær í gegn

Ítalska jólakakan Panettone slær í gegn