fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
Matur

Ostakaka í hollari kantinum að hætti Unu

Una í eldhúsinu
Miðvikudaginn 31. mars 2021 19:57

Mynd: Una Guðmunds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ostakaka í hollari kantinum hljómar vel þegar mann langar í eftirrétt á virkum degi!

100g granóla ( ég nota sykurlaust granóla frá Náttúrulega gott)
1 msk. kókosolía
250 g rjómi
200 g rjómaostur
200 g skyr frá Örnu með súkkulaði- og lakkrísbragði
2 msk. flórsykur
Brómber

Byrjið á að hita granóla á pönnu upp úr kókosolíu, setjið smá granóla í botninn á fjórum skálum.
Þeytið rjómann létt, blandið rjómaostinum saman við ásamt skyrinu. Sigtið flórsykur saman við rjómablönduna og hrærið öllu vel saman, leggið rjómablönduna yfir granólablöndurnar í skálunum.

Skreytið með granóla og brómberjum.Setjið í kæli í um 2-3 klst. áður en borið er fram, einnig má frysta, en þá er gott að taka ostakökurnar út úr frysti um klukkustund áður en þær eru borðaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jessie Lingard opnar sig
Matur
Fyrir 2 vikum

Amerískar pönnukökur sem klikka ekki

Amerískar pönnukökur sem klikka ekki
Matur
Fyrir 2 vikum

Páskaleg kjúklingabaka sem slær í gegn í saumaklúbbum

Páskaleg kjúklingabaka sem slær í gegn í saumaklúbbum
Matur
21.03.2021

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins
Matur
20.03.2021

Máltíð í krukku – Einfaldar, gómsætar og hollar uppskriftir

Máltíð í krukku – Einfaldar, gómsætar og hollar uppskriftir
Matur
06.03.2021

Þetta borðar Guðbjörg Finns á venjulegum degi – „Mataræðið má ekki vera of flókið“

Þetta borðar Guðbjörg Finns á venjulegum degi – „Mataræðið má ekki vera of flókið“
Matur
03.03.2021

Kjúklingaréttur á korteri að hætti Berglindar

Kjúklingaréttur á korteri að hætti Berglindar
Matur
27.02.2021

Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift

Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift
Matur
27.02.2021

Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur

Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur