fbpx
Þriðjudagur 26.janúar 2021
Matur

Kókosbollur Birtu – Auðveldur og skemmtilegur eftirréttur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 6. september 2020 20:00

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin og fyrirsætan Birta Abiba Þórhallsdóttir deildi nýlega með okkur hvað hún borðar á venjulegum degi. Hér deilir hún ljúffengri uppskrift að kókosbollum.

Hráefni

2 msk. kakó
2 msk. vatn
1 dl sykur
3 dl haframjöl
1 dl kókosmjöl

Aðferð:

  1. Hrærið öllu vel og vandlega saman í skál.
  2. Búið til litlar bollur úr deiginu.
  3. Setjið kókosmjöl á disk og veltið bollum upp úr því.
  4. Raðið bollunum á lítið fat og kælið inni í ísskáp.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2020

Vinsælustu uppskriftirnar á Google árið 2020

Vinsælustu uppskriftirnar á Google árið 2020
Matur
14.12.2020

Berglind uppljóstrar leyndarmálinu – Svona býrðu til Þristamúsina hans Simma

Berglind uppljóstrar leyndarmálinu – Svona býrðu til Þristamúsina hans Simma
Matur
08.12.2020

Kynbombutertan sem kyndir í – Rauð flauelisterta með rjómaostakremi

Kynbombutertan sem kyndir í – Rauð flauelisterta með rjómaostakremi
Matur
06.12.2020

Föstudagspitsa sem slær í gegn

Föstudagspitsa sem slær í gegn
Matur
29.11.2020

Þessi gamli góði klassíski heimagerði ís með kaffibragði & After eight súkkulaði

Þessi gamli góði klassíski heimagerði ís með kaffibragði & After eight súkkulaði
Matur
29.11.2020

Lykillinn að gómsætum ketó jólabakstri – Súkkulaðibitakökur með appelsínudropum

Lykillinn að gómsætum ketó jólabakstri – Súkkulaðibitakökur með appelsínudropum