fbpx
Fimmtudagur 29.október 2020
Matur

Viltu gefa barninu þínu eitthvað annað en súkkulaði um páskana?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Álfhildur Ösp Reynisdóttir heldur úti vinsælu Instagram-síðunni Barnabitar. Þar deilir hún einföldum og ljúffengum uppskriftum og gefur foreldrum margar góðar hugmyndir um hvernig er hægt að koma hollri og fjölbreytti fæðu ofan í börnin.

Margir foreldrar vilja ekki gefa börnunum sínum súkkulaði um páskana, sérstaklega ef um er að ræða smábörn. Álfhildur er með lausn við því vandamáli og gefur margar góðar hugmyndir um hvað þau geta fengið í staðinn.

Álfhildur tekur tómt pappaegg, sem fæst til dæmis í Tiger, og fyllir það af alls konar hollu góðgæti og öðru sniðugu.

„Þetta er páskaegg dóttur minnar í ár. Í því er hafrastöng, rúsínur, peppa pig sokkar, snudda, leir, þurrkaðir ávextir, límmiðar og lítil Mía. Flest af þessu átti ég til nú þegar heima, en þegar þú ert tveggja ára þá hefurðu ekki hugmynd um það,“ segir hún.

Hér eru fleiri hugmyndir um hvað þú getur sett í páskaeggið hjá barninu þínu. Álfhildur gaf DV góðfúslegt leyfi til að deila þeim áfram með lesendum.

 • Límmiðar
 • Snudda
 • Gervitattú
 • Dótabílar
 • Lego
 • Leir
 • Litir
 • Lítil dýr
 • Skemmtilegir sokkar
 • Sápukúlur
 • Baðdót
 • Skart
 • Hárdót
 • Hafrastöng
 • Skvísa
 • Rúsínur
 • Litlar bækur
 • Ávextir
 • Vasaljós
 • Glow stick
 • Cheerios
 • Lyklakippa
 • Perlur
 • Glimmer
 • Slím
 • Saltstangir

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Eliza og Guðni héldu upp á þakkargjörðarhátíð í gær – Uppskrift af eftirréttinum

Eliza og Guðni héldu upp á þakkargjörðarhátíð í gær – Uppskrift af eftirréttinum
Matur
Fyrir 2 vikum

Einfalt og fljótlegt fiskisalat að hætti Alberts

Einfalt og fljótlegt fiskisalat að hætti Alberts
Matur
Fyrir 3 vikum

Pestópitsa að hætti Berglindar sem slær öllum öðrum við

Pestópitsa að hætti Berglindar sem slær öllum öðrum við
Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Berglind matarbloggari á venjulegum degi

Þetta borðar Berglind matarbloggari á venjulegum degi
Matur
24.09.2020

Einn vinsælasti veitingastaður borgarinnar opnar kaffihús

Einn vinsælasti veitingastaður borgarinnar opnar kaffihús
Matur
22.09.2020

Kókos-chilli kjúklingur og heimabakað naan-brauð

Kókos-chilli kjúklingur og heimabakað naan-brauð
Matur
15.09.2020

Sláðu í gegn með þessum nestishugmyndum

Sláðu í gegn með þessum nestishugmyndum
Matur
13.09.2020

5 uppáhalds eldhústæki Þóru

5 uppáhalds eldhústæki Þóru