fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Matur

Ofureinfalt ketókex

DV Matur
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 09:30

Halla Björg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV. Nýjasta uppskriftin sem hún deilir með lesendum er æðislegt og ofureinfalt ketókex.

Ofureinfalt ketókex.

Hráefni:
1 poki mozzarella. Þessi í grænu pokunum frá MS (200gr)
¼ bolli rjómaostur
1 bolli möndlumjöl
1 egg
Flögusalt

Fletja það út.

Aðferð:

  1. Bræða saman ostana þar til þeir renna saman í eitt. Gott að nota örbylgjuofn og hræra í með 30 sekúnda millibili.
  2. Bæta svo möndlumjöli og eggi og blanda vel saman. Deigið verður aðeins klístrað.
  3. Fletja vel út á milli bökunarpappírsblaða, því þynnra, því mun stökkara kex.
  4. Skera kexið í bita með pizzaskera og strá saltflögum yfir.
  5. Baka á 180 gráðum í 10 mín á hvorri hlið.

Endilega fylgið mér á Instagram þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
23.01.2025

Nýr bóndadagsís frá Skúbb í samstarfi við Helvítis Kokkinn

Nýr bóndadagsís frá Skúbb í samstarfi við Helvítis Kokkinn
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins