fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
Matur

Ljúffengar ketó vöfflur og súkkulaði smyrja

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 12. apríl 2020 10:00

Hanna Þóra Helgadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Þóra Helgadóttir er 31 árs flugfreyja hjá Icelandair og matarbloggari. Í nýjasta tölublaði DV setur hún saman ljúffengan ketó-brunch.

Hér að neðan má sjá uppskrift Hönnu Þóru að vanillu ketó vöfflum og ketó súkkulaði smyrju.

Ketó vöfflur Hönnu Þóru.

Vanillu ketó vöfflur

Uppskrift 2 vöfflur :

2 egg
1 msk lyftiduft
Nokkrir Stevíu dropar með vanillubragði
Smá gold sýróp frá sukrin
20 gr smjör brætt
1 tsk vanilludropar
1 og 1/2 dl möndlumjöl

Öllu hrært saman og bakað í vöfflujárni (ég set smjör á járnið á undan)

Ketó súkkulaði smyrja.

Ketó súkkulaði smyrja

1 peli rjómi
1 plata sykurlaust súkkulaði
3 msk gold sýróp sykurlaust

Sjóðið allt saman í potti og leyfið blöndunni að kólna.
Borðið fram með vöfflunum eða hitið í örbygjuofni og notist sem heit íssósa.

Hanna Þóra er dugleg að deila uppskriftum á Instagram, @hannathora88, og Fagurkerar.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Svona lítur hinn fullkomni diskur út að mati næringarfræðings

Svona lítur hinn fullkomni diskur út að mati næringarfræðings
Matur
Fyrir 2 vikum

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 2 vikum

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 3 vikum

Allt brjálað yfir hvernig Kylie Jenner skar mæðradagskökuna

Allt brjálað yfir hvernig Kylie Jenner skar mæðradagskökuna
Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Frosti á venjulegum degi

Þetta borðar Frosti á venjulegum degi
FókusMatur
01.05.2020

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
01.05.2020

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi