fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Matur

Ljúffengar ketó vöfflur og súkkulaði smyrja

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 12. apríl 2020 10:00

Hanna Þóra Helgadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Þóra Helgadóttir er 31 árs flugfreyja hjá Icelandair og matarbloggari. Í nýjasta tölublaði DV setur hún saman ljúffengan ketó-brunch.

Hér að neðan má sjá uppskrift Hönnu Þóru að vanillu ketó vöfflum og ketó súkkulaði smyrju.

Ketó vöfflur Hönnu Þóru.

Vanillu ketó vöfflur

Uppskrift 2 vöfflur :

2 egg
1 msk lyftiduft
Nokkrir Stevíu dropar með vanillubragði
Smá gold sýróp frá sukrin
20 gr smjör brætt
1 tsk vanilludropar
1 og 1/2 dl möndlumjöl

Öllu hrært saman og bakað í vöfflujárni (ég set smjör á járnið á undan)

Ketó súkkulaði smyrja.

Ketó súkkulaði smyrja

1 peli rjómi
1 plata sykurlaust súkkulaði
3 msk gold sýróp sykurlaust

Sjóðið allt saman í potti og leyfið blöndunni að kólna.
Borðið fram með vöfflunum eða hitið í örbygjuofni og notist sem heit íssósa.

Hanna Þóra er dugleg að deila uppskriftum á Instagram, @hannathora88, og Fagurkerar.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“