fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Matur

Pítsudeig úr aðeins tveimur hráefnum – Næstum því of gott til að vera satt

DV Matur
Fimmtudaginn 26. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á matarvefnum erum sífellt að leita að einföldum uppskriftum þar sem fá hráefni eru notuð, í ljósi þess að úrvalið í matvöruverslunum mun hugsanlega minnka eitthvað í heimsfaraldri COVID-19. Við rákumst á þessa uppskrift að pítsudeigi og urðum að deila henni með ykkur, enda inniheldur hún aðeins tvö hráefni.

Pítsudeig úr tveimur hráefnum

Hráefni:

155 g hveiti
285 g grísk jógúrt

Aðferð:

Hitið ofninn í 180°C og blandið hráefnunum vel saman. Stráið hveiti á borðflöt og hnoðið deigið í 8 til 10 mínútur og bætið við hveiti eftir þörfum. Fletjið deigið út og setjð það á pítsugrind eða smjörpappírsklædda ofnskúffu. Setjið það álegg sem þið viljið á pítsuna. Bakið í 10 til 12 mínútur, eða þar til skorpan er gullinbrún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði