fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Matur

Lax með fetaost-teppi sem grætir geðvonda – „Má ég fá meira?“

Tobba Marinósdóttir
Mánudaginn 23. nóvember 2020 17:30

Fiskur sem tryllir bragðlaukana. Mynd: TM

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiskur getu svo sannarlega verið bragðlaus og leiðinleg máltíð – eða himneskt hnossgæti. Allt eftir hvað þú nennir. Og hér er hún komin – ein sú allra besta lax – eða silungs uppskrifts sem þú munnt bragða. Ekki láta þér bregða þó þú skælir smá!

Vinur minn sem gaf mér uppskriftina er smekkmaður mikill og má eiga það að þessi er stöngin inn.Ég bauð vinafólki mínu í mat fyrir skemmstu og smellti í þennan rétt og jafnvel þaulreyndur matreiðslumaður sem rekur einn vinsælasta veitingastað landsins sagði „,Má ég  fá meira?“.

Fyrir 4

1 kg lax eða silungur með roði
1 stór krukka fetaostur eða vænn kubbur
4 vorlaukar
1 búnt kóríander eða steinselja
Safi úr 1/2 límónu
1 tsk hunang
1 lúka spínat, saxað

Skolið og þerrið fiskinn.
Leggið hann á roðinu niður í eldfast mót.

Saxið vorlaukinn, spínat og ferska kryddið.
Setjið það í skál ásamt fetaostinum, límónusafanum og hunanginu. Stappið vel saman.

Teppaleggið fiskinn með ostablöndunni.

Bakið á 180 gr hita á grilli í 15 mínútur – misjafnt eftir þykkt fisksins.

 

Berið fram með fersku salati. smjörsteiktum sykrubaunum og sveppum og smælki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“