fbpx
Föstudagur 27.nóvember 2020
Matur

Sykursætur súkkulaðidraumur í skammdeginu – Toblerone bomba

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 27. október 2020 19:38

Mynd: Una Guðmundsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver elskar ekki súkkulaðimús og Toblerone?

Hér er kominn einstaklega góður desert sem sameinar þetta tvennt. Una Guðmundsdóttir á unabakstur.is mælir heilhugar mðe smá „tríti“ í kvöld.

6 dl rjómi
3 egg
100 g Toblerone súkkulaði
200 g Toblerone súkkulaði hvítt

Fersk ber að eigin vali hindber, jarðarber svo eitthvað sé nefnt.

Byrjið á hvítu músinni, en þá er byrjað að þeyta 4 dl af rjóma.
Bræðið 200 g af hvítu Toblerone yfir vatnsbaði.
Hrærið 2 egg í skál og hrærið súkkulaðið saman við.
Blandið svo rjómanum saman við.
Setjið í glös og inn í ísskáp í um 5 mínútur, á meðan útbúið þið hinn helminginn.

Byrjið á að þeyta 2 dl af rjóma.
Bræðið 100 g Toblerone yfir vatnsbaði.Hrærið egg í skál, blandið súkkulaðiblöndunni út í og hrærið.
Að lokum er rjómanum bætt saman við.

Takið hvítu músina út úr kæli og hellið dekkri blöndunni yfir þá hvítu, setjið hindber og smá flórsykur til skreytingar og inn í kæli í um 3-4 klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 1 viku

5 uppáhalds veitingastaðir Ernu Hrundar – „Leynd perla í 104. Ódýrt, einfalt og ljúffengt.“

5 uppáhalds veitingastaðir Ernu Hrundar – „Leynd perla í 104. Ódýrt, einfalt og ljúffengt.“
Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta borðar Guðrún Sóley á venjulegum degi

Þetta borðar Guðrún Sóley á venjulegum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Íslenskir veitingastaðir auglýsa samkeppnisaðila – Burger King auglýsir MacDonalds

Íslenskir veitingastaðir auglýsa samkeppnisaðila – Burger King auglýsir MacDonalds
Matur
Fyrir 4 vikum

Hryllilegar hrekkjavökuveitingar Berglindar – Þú trúir aldrei hvað hún bakaði næst

Hryllilegar hrekkjavökuveitingar Berglindar – Þú trúir aldrei hvað hún bakaði næst
Matur
26.10.2020

Gulrótarkaka sem hressir upp á grátt síðdegi – „Getur ekki klikkað“

Gulrótarkaka sem hressir upp á grátt síðdegi – „Getur ekki klikkað“
Matur
10.10.2020

Albert á nýju mataræði – Þetta borðar hann á venjulegum degi

Albert á nýju mataræði – Þetta borðar hann á venjulegum degi
Matur
09.10.2020

Nú er tími til að njóta – Hægeldað læri með tilheyrandi

Nú er tími til að njóta – Hægeldað læri með tilheyrandi