fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Matur

Þetta er næst versta pítsaáleggið á eftir ananas segir Guðni Th.

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. júní 2020 11:47

Manst þú eftir stóra ananasmálinu?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver man ekki eftir stóra ananasmálinu þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagðist vilja láta banna ananas á pítsur. Málið vakti heimsathygli árið 2017 og var fjallað um í erlendum miðlum eins og Guardian, CNN, Huffington Post og New York Post.

Nú hefur Guðni sagt hvað hann telur vera næst versta pítsaáleggið á eftir ananas. Hann greindi frá þessu í yfirheyrslu í Brennslunni á FM957 í morgun.

Guðni segir ansjósur koma á eftir ananas sem versta áleggið.

Forsetinn svarar alls konar skemmtilegum spurningum og segir meðal annars frá því að þegar hann var yngri vildi hann að verða læknir og besta íslenska lag allra tíma er Kvaðning með Skálmöld.

Sjá einnig: 53 skora á Guðna Th. að segja af sér vegna stóra ananas-málsins: „Valdi að sitja á þessum öfgafullu skoðunum sínum“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar