fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Victoria‘s Secret fyrirsætur skipta um mataræði í einn dag – Sjáðu hvað þær borða

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victoria‘s Secret fyrirsæturnar Romee Strijd og Jasmine Tookes sýna hvað þær borða yfir einn dag í myndbandi á YouTube-rás Romee.

Ofurfyrirsæturnar gera það á skemmtilegan hátt, en þær skipta um mataræði. Þannig Romee eldar það sem hún venjulega borðar, en Jasmine borðar það og öfugt.

Mataræði þeirra er mjög ólíkt en til að mynda fær Romee sér venjulega hafragraut með súkkulaði prótein dufti, bláberjum og möndlusmjöri í morgunmat en Jasmine fær sér egg, beikon og beyglu.

Sjáðu hvað þær borða yfir daginn í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“