fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |
Matur

Sjáðu myndirnar: Bakaðar baunir á óvenjulegum stöðum

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 29. júlí 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólki hefur notið bakaðra bauna í langan tíma enda finnst mörgu þær vera góðar og saðsamar.

Einhverjum þykja bökuðu baunirnar ekkert sérstakar en flestir eru þó sammála um eitt, að þessar baunir eiga ekki heima á öðrum stöðum en á disknum eða í dósinni.

Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan sem sanna þetta.

Baunakók með sítrónu.

Hvað ætli þessi DVD mynd fjalli um?

Þú hefur heyrt um jurtate en hvað með baunate?

Salt og pipar?

 

Reykja nokkrar baunir.

 

Hver segir að maður geti ekki notað öðruvísi baunir í kaffið?

 

Það er eitthvað bogið við þetta…

 

Viltu baunir við hausverknum?

 

Ætli posinn taki við baunum?

 

Það er allt rangt við þetta.

 

Mjög mikilvægt bréf.

 

Það getur verið gott að kæla sig niður með baunum.

 

Hvernig gerðist þetta?

 

Baunirnar eru góðar fyrir tennurnar.

 

 

Jæja, ætli þetta sé ekki komið gott núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 2 vikum

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi