fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Matur

Jón Gnarr breytti mataræðinu og missti 13 kíló – Svona fór hann að því

Fókus
Föstudaginn 19. júlí 2019 21:00

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef nú verið á vegan mataræði í 6 mánuði, ekki borðað neitt kjöt, fisk, egg eða neitt sem inniheldur dýraafurðir. Það þýðir líka að ég borða ekki osta heldur eða vörur sem innihalda egg.“

Svona hefst færsla grínarans og fyrrum borgarstjórans Jóns Gnarr, en þar segist hann hafa tapað hátt í þrettán kílóum á þessum tímaramma. Jón segir vegan-mataræðið vera skemmtilegt og tekur fram að hann læri alltaf eitthvað nýtt með því.

Þá dásamar hann Magnúsi Magnússyni kvikmyndagerðarmanni, sem hefur gert fjölda af verkefnum um villt dýr á Íslandi. Þennan mann kallar Jón „hin íslenska (David) Attenborough.“

„Margir muna eftir Magga úr innslagi úr Landanum síðasta vetur. Fáir eru jafn fróðir um íslenskt lífríki og hann. Hann kenndi mér td að rækta tré og plöntur af fræi,“ segir Jón, sem er nú orðinn háður sveppunum sem Magnús ræktar sjálfur.

„Ég er kominn í áskrift hjá honum og keyri reglulega upp í Kópavog þar sem hann er með ræktunina og fæ hjá honum skammtinn minn.“

Jón hvetur alla til að prófa þennan veganisma og hikar ekki við að fullyrða að vegan-smjörið sé töluvert betra en venjulegt smjör, svo dæmi sé nefnt.

Færslu Jóns má lesa í heild sinni að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“