fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Matur

Einn bolli af bláberjum á dag kemur heilsunni í lag! Dregur töluvert úr líkunum á hjartaáfalli

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. maí 2019 11:00

Bláber eru ljúffeng og holl og innihalda mikið af andoxunarefnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að borða 150 grömm af bláberjum á dag er gott fyrir heilsuna miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar. Þær sýna að það að borða 150 grömm, eða um 1 bolla, af þessum ljúffengu berjum á dag dregur á líkunum á að fá hjartaáfall um 15%.

Vísindamenn gerðu tilraun á 138 manns í yfirþyngd og komust að þessari niðurstöðu. Þeir sem borðuðu fyrrgreindan skammt daglega voru með betra blóðflæði og ekki eins stífar æðar og hinir. Þetta segja vísindamennirnir að geta dregið á líkunum á hjartaáfalli um allt að 15%.

Þátttakendurnir voru á aldrinum 50 til 75 ára og með efnaskiptasjúkdóma en þar undir falla sykursýki, of hár blóðþrýstingur og offita. Um þriðjungur íbúa á Vesturlöndum þjáist af slíkum sjúkdómum.

Samkvæmt frétt Daily Mail hafa niðurstöður rannsóknarinnar verið birtar í vísindaritinu the American Journal of Clinical Nutrition.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum