fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
Matur

Einn bolli af bláberjum á dag kemur heilsunni í lag! Dregur töluvert úr líkunum á hjartaáfalli

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. maí 2019 11:00

Bláber eru ljúffeng og holl.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að borða 150 grömm af bláberjum á dag er gott fyrir heilsuna miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar. Þær sýna að það að borða 150 grömm, eða um 1 bolla, af þessum ljúffengu berjum á dag dregur á líkunum á að fá hjartaáfall um 15%.

Vísindamenn gerðu tilraun á 138 manns í yfirþyngd og komust að þessari niðurstöðu. Þeir sem borðuðu fyrrgreindan skammt daglega voru með betra blóðflæði og ekki eins stífar æðar og hinir. Þetta segja vísindamennirnir að geta dregið á líkunum á hjartaáfalli um allt að 15%.

Þátttakendurnir voru á aldrinum 50 til 75 ára og með efnaskiptasjúkdóma en þar undir falla sykursýki, of hár blóðþrýstingur og offita. Um þriðjungur íbúa á Vesturlöndum þjáist af slíkum sjúkdómum.

Samkvæmt frétt Daily Mail hafa niðurstöður rannsóknarinnar verið birtar í vísindaritinu the American Journal of Clinical Nutrition.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 2 vikum

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi