fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Matur

Vegan hristingur sem hressir, bætir og kætir

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 23. mars 2019 15:00

Virkilega frískandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi uppskrift er einstaklega einföld og gefur manni fullt af nauðsynlegum næringarefnum til að viðhalda orku og góða skapinu. Við mælum hiklaust með þessari orkubombu.

Vegan hristingur

Hráefni:

1 bolli spínat
1 bolli grænkál
1 bolli frystir ávextir
½ sítróna
½ bolli vatn

Aðferð:

Setjið spínat, grænkál og ávexti í blandara. Kreystið sítrónusafa yfir það. Bætið vatni saman við. Blandið þar til hristingurinn er silkimjúkur. Setjið meira vatn ef drykkurinn er of þykkur.

Þessi klikkar ekki.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar