fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Meghan Markle gefur uppskrift að einföldu salati

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 8. febrúar 2019 18:00

Meghan er mikill matgæðingur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en Meghan Markle varð hertogynjan af Sussex var hún ekki aðeins farsæl leikkona heldur einnig lífsstílsbloggari. Meghan hélt úti bloggsíðunni The Tig, þar sem var til að mynda að finna ýmsar uppskriftir – til dæmis þessa hér.

Grænkálssalat

Hráefni:

2 grænkálsbúnt
2 msk. ólífuolía
safi úr ½ sítrónu
½ skalottlaukur, saxaður
1 tsk. hunang
½ tsk. salt
1/3 tsk. chili flögur
1/3 bolli ristaðar möndlur, saxaðar
8–10 þurrkaðar döðlur
70 g parmesan ostur, rifinn

Aðferð:

Rífið grænkálið í bita. Blandið olíu, sítrónusafa, skalottlauk, hunangi, salti og chili flögum saman í skál. Blandið grænkáli og döðlum saman í stórri skál, sem og möndlunum. Blandið síðan olíusósunni saman við og skreyti með parmesan osti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa