fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Matur

Meghan Markle gefur uppskrift að einföldu salati

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 8. febrúar 2019 18:00

Meghan er mikill matgæðingur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en Meghan Markle varð hertogynjan af Sussex var hún ekki aðeins farsæl leikkona heldur einnig lífsstílsbloggari. Meghan hélt úti bloggsíðunni The Tig, þar sem var til að mynda að finna ýmsar uppskriftir – til dæmis þessa hér.

Grænkálssalat

Hráefni:

2 grænkálsbúnt
2 msk. ólífuolía
safi úr ½ sítrónu
½ skalottlaukur, saxaður
1 tsk. hunang
½ tsk. salt
1/3 tsk. chili flögur
1/3 bolli ristaðar möndlur, saxaðar
8–10 þurrkaðar döðlur
70 g parmesan ostur, rifinn

Aðferð:

Rífið grænkálið í bita. Blandið olíu, sítrónusafa, skalottlauk, hunangi, salti og chili flögum saman í skál. Blandið grænkáli og döðlum saman í stórri skál, sem og möndlunum. Blandið síðan olíusósunni saman við og skreyti með parmesan osti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík