fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Klúðraðist allt í eldhúsinu? Ekki örvænta: Þessi Twix-ís bjargar málunum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 17:00

Einstaklega girnilegur ís.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt jafn einfalt og þessi Twix-ís, sem hægt er að vippa upp þegar mikið liggur við. Svo skemmir ekki fyrir að hann er einstaklega bragðgóður.

Twix-ís

Hráefni:

2 bollar rjómi
1 dós sæt dósamjólk („sweetened condensed milk“)
1 tsk. vanilludropar
40 g „instant“ búðingsduft (súkkulaði eða karamellu)
4 Twix-súkkulaði (eða fleiri – allt eftir smekk)
sjávarsalt

Aðferð:

Stífþeytið rjómann. Blandið dósamjólk, vanilludropum og búðingsdufti vel saman við. Saxið Twix-súkkulaði og blandið saman með sleif eða sleikju. Blandið síðan sjávarsaltinu saman við. Skellið í form að eigin vali og setjið inn í frysti í að minnsta kosti 2 klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“