fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Karamella

Snickerstertan hennar Maríu sem enginn getur staðist: „Bráðnar í munni…umm namm“

Snickerstertan hennar Maríu sem enginn getur staðist: „Bráðnar í munni…umm namm“

Matur
24.10.2019

Matarbloggarinn María Gomez heldur úti bloggsíðunni paz.is þar sem hún birtir alls kyns girnilegar uppskriftir. Matarvefurinn fékk leyfi til að endurbirta nýja uppskrift frá Maríu og sú er alls ekki af verri endanum – dásamlega góð Snickersterta. Hægt er að fylgja Maríu á Instagram með því að smella hér. Við gefum Maríu orðið: „Þegar við Lesa meira

Uppáhaldsnammið endurgert í eldhúsinu heima

Uppáhaldsnammið endurgert í eldhúsinu heima

Matur
29.09.2019

Fjórar sögufrægar sælgætistegundir búnar til heima og það er auðveldara en þú heldur. Bounty Um það bil 15 stykki Hráefni: 200 g kókosmjöl 1 dós sæt dósamjólk („sweetened condensed milk“ – 397 g) 200 g dökkt súkkulaði Aðferð: Blandið kókosmjöli og mjólkinni vel saman. Mótið síðan litlar, nú eða stórar) lengjur úr blöndunni og raðið Lesa meira

Karamellukökur sem bráðna í munni

Karamellukökur sem bráðna í munni

Matur
11.02.2019

Þessar litlu dúllur eru æðislegar hvenær sem er dags og gjörsamlega bráðna í munni. Karamellukökur Hráefni: 1 bolli hveiti 1 bolli haframjöl ¾ bolli púðursykur 1 tsk. matarsódi ¼ tsk. salt 10 msk. smjör 1 tsk. vanilludropar ½ bolli mjólkursúkkulaði, grófsaxað ½ bolli dökkt súkkulaði, grófsaxað 32 rjómakaramellur ½ bolli rjómi sjávarsalt Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Klúðraðist allt í eldhúsinu? Ekki örvænta: Þessi Twix-ís bjargar málunum

Klúðraðist allt í eldhúsinu? Ekki örvænta: Þessi Twix-ís bjargar málunum

Matur
05.02.2019

Það er fátt jafn einfalt og þessi Twix-ís, sem hægt er að vippa upp þegar mikið liggur við. Svo skemmir ekki fyrir að hann er einstaklega bragðgóður. Twix-ís Hráefni: 2 bollar rjómi 1 dós sæt dósamjólk („sweetened condensed milk“) 1 tsk. vanilludropar 40 g „instant“ búðingsduft (súkkulaði eða karamellu) 4 Twix-súkkulaði (eða fleiri – allt Lesa meira

Druslustykki sem slá öll met

Druslustykki sem slá öll met

Matur
30.01.2019

Hugtakið „slutty brownie“ er vel þekkt í matarheiminum og notað yfir brúnku, eða brownie, sem er blandað við alls kyns góðgæti, svo sem smákökur og karamellusósu. Hér er uppskrift að „slutty brownie“, eða druslustykki eins og við kjósum að kalla þau, sem er einföld og þægileg. Passið ykkur bara – þessi stykki hverfa eins og Lesa meira

Þessi eftirréttur slær öll met

Þessi eftirréttur slær öll met

Matur
09.01.2019

Stundum þarf maður að gera vel við sig í mat og þá er oft dásamlegt að enda máltíð á frábærum eftirrétti. Hér er einn slíkur, sem slær eiginlega öll met. Eftirréttur eftirréttanna Botn – Hráefni: 230 g mjúkt smjör 1 bolli sykur 1 tsk. vanilludropar 2¼ bolli hveiti ½ tsk. salt Karamella – Hráefni: 600 Lesa meira

Silkimjúk súkkulaði- og karamelluterta: Fullkominn eftirréttur til að kveðja árið

Silkimjúk súkkulaði- og karamelluterta: Fullkominn eftirréttur til að kveðja árið

Matur
31.12.2018

Við rákumst á þessa dýrindis uppskrift á vef matartímaritsins Bon Appétit og hún lítur vægast sagt stórkostlega út. Fullkominn eftirréttur á gamlárskvöld. Súkkulaði- og karamelluterta Botn – Hráefni: 1/3 bolli kakó 2 msk. sykur 1/2 tsk. salt 1 2/3 bolli hveiti 170 g kalt smjör, skorið í teninga 1 stór eggjarauða 3 msk. mjólk eða Lesa meira

Þetta gerist ekki girnilegra: Bananabrauð með karamellusósu

Þetta gerist ekki girnilegra: Bananabrauð með karamellusósu

Matur
05.12.2018

Bananabrauð hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu ár, en þetta bananabrauð er sko alls engin hollustuvara, heldur eingöngu bakað í þeim tilgangi að gera vel við sig. Það má svo sannarlega. Bananabrauð með karamellusósu Hráefni: 115 g smjör, brætt 1 bolli hveiti 1 tsk. matarsódi ¼ tsk. salt ¾ bolli sykur ¼ bolli súrmjólk 1 tsk. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af