fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Matur

Hollur súkkulaðiís fyrir nammigrísinn í lífinu þínu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 15:00

Æðislegur ís.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er konudagur og þá er um að gera vel við konurnar í lífi sínu. Þessi ís er tilvalinn í tilefni dagsins en hann er einstaklega einfaldur og hollur.

Hollur súkkulaðiís

Hráefni:

3 þroskaðir bananar
1/4 bolli kakó
2 msk. hlynsíróp
1 msk. vatn
smá salt
1/4 bolli súkkulaði, grófsaxað

Aðferð:

Skerið banana í sneiðar, setjið í poka eða box og frystið í um 2 klukkutíma. Setjið sneiðarnar í blandara ásamt kakói, sírópi, vatni og salti. Blandið þar til allt er silkimjúkt og minnir á rjóma, eða í um 3 mínútur. Bætið súkkulaðibitum saman við og blandið vel. Setjið blönduna í form og frystið í eina klukkustund. Njótið!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“