fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Matur

Enginn tími til að elda? Þessar pítsusamlokur bjarga málunum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 1. febrúar 2019 13:00

Einfalt og gómsætt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quesadilla er dásamlegur réttur, stútfullur af osti og yndisauka. Hér eru mjög einföld útgáfa af þessum vinsæla rétti sem minnir um margt á pítsu. Ekki skemmir fyrir að það tekur enga stund að töfra þetta fram.

Pítsa quesadilla

Hráefni:

tortilla-pönnukökur
pítsasósa
rifinn ostur
álegg að eigin vali – til dæmis skinka, pepperóní eða grænmeti.

Aðferð:

Setjið pönnu á hellu og hitið yfir meðalhita. Gott er að setja nokkra dropa af olíu á pönnuna. Dreifið pítsasósunni yfir helming tortilla-kökunnar. Stráið rifnum osti yfir sósuna og því áleggi sem þið veljið. Drissið síðan aðeins meiri osti yfir áleggið. Leggið helminginn sem er ekki með sósu yfir ostinn og búið til hálfmána. Steikið í 2 til 3 mínútur á hvorri hlið, eða þar til tortilla-kakan brúnast og osturinn bráðnar.

Gott með meiri pítsasósu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar