fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Matur

Þetta ætlar Jenna að gera til að koma sér aftur í form – Ekki alveg ketó

DV Matur
Mánudaginn 16. desember 2019 14:58

Jenna Jameson er vinsæl á Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi klámstjarnan og ketódrottningin Jenna Jameson tók sér pásu frá ketó og þyngdist um níu kíló. Hún sagði frá því á Instagram í síðustu viku. Fyrir það var hún á ketó í eitt og hálft ár og  missti tæp 40 kíló. Hún var dugleg að deila fyrir og eftir myndum á Instagram og alls konar ráðum tengdum ketó lífsstíl.

Sjá einnig: Jenna Jameson gerði þessa þrjá hluti þegar hún byrjaði á ketó – Hefur misst tæp 40 kíló

Eins og fyrr segir tók hún pásu frá ketó og þyngdist um 9 kíló.

„Þyngdin kom hratt og ákaft til baka. Ég veit um marga sem eru að hætta á ketó því það er erfitt að viðhalda því og eftir eitt og hálft ár er ég sammála. Ég er ekki viss um hvort ég fari aftur alveg á ketó eða telji bara kaloríur. Hvað finnst ykkur?“ Sagði hún um ketópásuna.

Sjá einnig: Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta!“

Nú hefur hún greint frá því hvað hún ætli að gera til að koma sér aftur í form í nýrri færslu.

„Ókei þetta er byrjunarpunkturinn. Ég hef ákveðið að vera á ketó sex daga vikunnar og leyfa mér að borða hvað sem er einn dag í viku, fyrir utan unninn sykur og unna matvöru. Ég er núna tæp 66 kíló og ég vona að ég grennist og finni fyrir þessum fallega ketó skýrleika í hausnum! Ég var að taka fyrir myndir – hver er til í þetta með mér?“

https://www.instagram.com/p/B6CZpLeBl5F/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar