fbpx
Laugardagur 31.október 2020
Matur

Gómsæt grilluð samloka sem kemur öllum í gott skap

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 10:00

Virkilega gott.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grilluð samloka er klassískur réttur þegar maður veit ekkert hvað á að fá sér í hádegis- eða kvöldmat, jafnvel morgunmat. Þessi grillaða samloka hér fyrir neðan er algjört lostæti sem við mælum með.

Grilluð samloka með beikoni og pestó

Hráefni:

6 sneiðar vel steikt beikon (stökkt)
1 brauðhleifur
smjör
3 msk. grænt pestó
1 hvítlauksgeiri, skorinn í tvennt

Aðferð:

Hitið samlokugrillið. Skerið brauðið í sex þykkar sneiðar og smyrjið eina hlið á hverri sneið. Dreifið úr pestóinu yfir þrjár sneiðar og raðið tveimur sneiðum af beikoni ofan á hverja sneið. Þeir sem vilja bæta við osti er frjálst að gera það. Lokið með brauðsneið og látið smjörið snúa niður. Þrýstið vel saman og setjið í grillið. Takið úr grillinu og nuddið hvítlauknum á báðar brauðsneiðarnar. Berið fram strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Fiskisúpa bæjarstjórans – Þessi er sú lang besta

Fiskisúpa bæjarstjórans – Þessi er sú lang besta
Matur
Fyrir 2 vikum

Svarar fyrir bjórauglýsingarnar – „Mögulega einhver misskilningur þarna á ferðinni“

Svarar fyrir bjórauglýsingarnar – „Mögulega einhver misskilningur þarna á ferðinni“
Matur
Fyrir 3 vikum

Nú er tími til að njóta – Hægeldað læri með tilheyrandi

Nú er tími til að njóta – Hægeldað læri með tilheyrandi
Matur
Fyrir 3 vikum

KFC á Íslandi 40 ára í dag

KFC á Íslandi 40 ára í dag
Matur
27.09.2020

Einfaldar og fljótlegar kjúklingatortillur sem krakkarnir elska

Einfaldar og fljótlegar kjúklingatortillur sem krakkarnir elska
Matur
27.09.2020

Þetta borðar Kristín Soffía á venjulegum degi

Þetta borðar Kristín Soffía á venjulegum degi