fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Matur

Ofureinföld hindberjasulta – Aðeins þrjú hráefni

Fókus
Laugardaginn 15. júní 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt betra en góð sulta, en þessi einfalda hindberjasulta passar með nánast hverju sem er.

Hindberjasulta

Hráefni:

4 bollar hindber
1 bolli sykur
1 msk sítrónusafi

Aðferð:

Setjið öll hráefni í meðalstóran pott og hrærið saman. Setjið pottinn á hellu yfir meðalhita og hrærið reglulega í blöndunni þar til suða kemur upp. Lækkið hitann og látið blönduna malla í 12 til 15 mínútur, en munið að hræra reglulega í henni. Eftir 12 til 15 mínútur ætti sultan að vera búin að þykkna ansi vel. Þá er hún sett í glerílát og látin kólna alveg áður en plastfilma, eða lok, er sett yfir og hún geymd í ísskáp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna