fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati

Fagurkerar
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 11:00

Gott sem meðlæti eða eitt og sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum var ég að prófa mig áfram með brokkolí og útbjó æðislegt salat sem er frábært sem meðlæti með ýmsum mat eða gott eitt og sér.

Uppskriftin er einföld og fljótleg og hentar vel þeim sem eru á ketó eða á lágkolvetna matarræði.

Lofar góðu.

Ketó brokkolí salat

Hráefni:

2 bollar ferskt brokkolí
4 msk mæjónes (ég nota avocado mæjónes)
rauðlaukur, saxaður smátt
4 sneiðar eldað beikon
salt og pipar

Aðferð:

Mæjónesinu ásamt salti pipar og lauknum blandað saman í skál og hrært vel áður en brokkolí og beikon fær að blandast við.

Þið finnið mig á snapchat þar sem ég sýni allskonar ketó uppskriftir og fleira skemmtilegt ? hannsythora. Og með því að fylgja Facebook síðunni minni Hanna Þóra – hönnukökur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa