fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Matur

Áttu fullt af piparkökum? Gerðu þá þetta tíramísú

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 22. desember 2018 13:00

Dúndur á jólum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíramísú er klassískur réttur en þessi týpa hér fyrir neðan er búin til með piparkökum og engu áfengi. Æðislegt um jólin.

Óáfengt piparköku-tíramísú

Hráefni:

225 g Mascarpone
1/3 bolli sykur
3/4 bolli rjómi
350 g piparkökur
1 bolli sterkt kaffi
2 msk. kakó

Geggjaður munnbiti.

Aðferð:

Blandið Mascarpone og sykri vel saman í skál. Þeytið rjómann í annarri skál og blandið honum síðan varlega saman við Mascarpone-blönduna. Dýfið hverri einustu piparköku í kaffið og raðið í botninn á formi sem er 20 x 20 sentímetra stórt. Dreifið helmingnum af Mascarpone-blöndunni yfir piparkökurnar og endurtakið þetta síðan með restinni af piparkökunum og Mascarpone. Kælið í að minnsta kosti í 6 klukkutíma og drissið síðan kakó yfir með gatasigti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar