fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Matur

Parmesan kjúlli: Bara fjögur hráefni – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 13:00

Æðislegur kjúklingur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú ert ekki búin/n að ákveða hvað er í matinn í kvöld þá mælum við heilshugar með þessum einfalda parmesan kjúklingi sem er tilvalið að bera fram með góðu salati, kartöflum eða bara hverju sem er.

Parmesan kjúlli

Hráefni:

½ bolli mæjónes
¼ bolli rifinn parmesan ostur
4 kjúklingabringur
4 msk brauðrasp

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C. Blandið mæjónesi og osti saman í meðalstórri skál. Raðið kjúklingi á ofnplötu. Dreifið mæjónesblöndunni jafnt á bringurnar og drissið síðan brauðraspi yfir. Bakið í um 20 mínútur, eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna