fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Matur

Heilhveitibrauð sem er tilvalið í nestisboxið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 11:30

Unaðslegt nýbakað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svo gott að gæða sér á nýbökuðu brauði en þetta heilhveitibrauð er ekki bara einfalt heldur einstaklega bragðgott í þokkabót.

Heilhveitibrauð

Hráefni:

3 bollar volgt vatn
2 pakkar þurrger
2/3 bolli hunang
3 bollar hveiti
5 1/2 bollar heilhveiti
5 msk. brætt smjör
1 msk. salt
smá sjávarsalt

Aðferð:

Blandið saman vatni, þurrgeri og 1/3 bolla hunangi í stórri skál. Blandið 3 bollum af hvítu hveiti saman við og leyfið þessu að bubbla í hálftíma. Blandið 1/3 bolla af hunangi, 3 msk. af bræddu smjöri og 3 bollum af heilhveiti saman við gerblönduna. Skellið deiginu á borð og hnoðið restina af heilhveitinu saman við smátt og smátt eða þar til deigið er ekki það klístrað að það festist við fingurna. Setjið deigið aftur í skálina og hyljið með viskastykki. Leyfið þessu að hefast við stofuhita í um klukkutíma eða þar til deigið hefur tvöfaldast. Hitið ofninn í 175°C og búið til tvo brauðhleifa úr deiginu. Skellið þeim á smjörpappírsklædda ofnplötu og penslið með restinni af smjörinu. Stráið sjávarsalti yfir brauðin og bakið í 25-30 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði