fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
Matur

Sjö ástæður fyrir því að bananar eru allra meina bót

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 26. október 2018 21:30

Banani til bjargar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er handhægt að grípa sér banana þegar mikið liggur við, en í einum banana eru sirka 95 kaloríur. Neyslu banana fylgja líka ýmsir kostir sem gera þennan ávöxt að fullkomnu millimáli.

Fullt af trefjum

Bananar eru mjög trefjaríkir sem gerir það að verkum að þeir fylla magann vel og lengi. Þess vegna er banani frábær kostur í morgunverð.

Góðir fyrir hjartað

Matvæli sem eru trefjarík, eins og bananar, minnka áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum eins og kransæðastíflu.

Frábærir fyrir meltinguna

Bananar örva meltingarsafann í maganum og hjálpa því til við að halda meltingunni í góðu lagi.

Nóg af næringarefnum

Bananar innihalda ýmiss vítamín og steinefni, meðal annars ríbóflavín, fólat, kalsíum, magnesíum og kalíum. Þessi efni og fleiri til sem finnast í banönum halda líkamanum heilbrigðum.

Kalíum til bjargar

Talandi um kalíum, þá hjálpar það til við að halda hjartslætti reglulegum og blóðþrýstingi réttum megin við línuna. Þá hjálpar kalíum líka heilanum að vinna.

Kemur lagi á blóðþrýstinginn

Lítið salt er í banönum sem og mikið af kalíum og því er banani frábær fyrir þá sem glíma við háþrýsting.

Tilvalinn fyrir blóðlitla

Þeir sem eru blóðlitlir ættu að fá sér banana oftar þar sem þeir eru stútfullir af járni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Halle Berry ljóstrar upp hvernig hún hefur náð að vera á ketó svona lengi

Halle Berry ljóstrar upp hvernig hún hefur náð að vera á ketó svona lengi
Matur
Fyrir 1 viku

Einfaldir réttir fyrir Eurovision sem henta öllum

Einfaldir réttir fyrir Eurovision sem henta öllum
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta eru hollustu bjórarnir sem þú getur drukkið

Þetta eru hollustu bjórarnir sem þú getur drukkið
Matur
Fyrir 1 viku

Eigandinn haltrandi í eldhúsinu: „Það hefur mikið gengið á í verksmiðjunni undanfarna daga“

Eigandinn haltrandi í eldhúsinu: „Það hefur mikið gengið á í verksmiðjunni undanfarna daga“
Matur
Fyrir 1 viku

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
Matur
Fyrir 2 vikum

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming