fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Matur

Unaðslegt sætkartöflu salat: Þetta er aðeins of einfalt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 12. október 2018 18:00

Þetta salat er algjört æði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gaman að gera vel við sig í mat og drykk um helgar en hér kemur uppskrift að sætkartöflu salati sem passar vel með alls kyns mat, en er líka alveg hreint frábært eitt og sér.

Sætkartöflu salat

Hráefni:

3 stórar sætar kartöflur, afhýddar og skornar í teninga
1 lítill rauðlaukur, skorinn í þunna hálfmána
2 msk. ólífuolía
salt og pipar
1/2 bolli þurrkuð trönuber
1/2 bolli fetaostur
1/4 bolli steinselja, söxuð
2 msk. eplaedik
1 msk. Dijon sinnep
1 msk. hunang
1/2 tsk. kúmen
1/4 tsk. paprikukrydd
1/4 bolli extra virgin ólífuolía

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Setjið kartöflur og rauðlaukinn á ofnplötu og drissið ólífuolíu yfir. Kryddið með salti og pipar og blandið öllu vel saman. Bakið kartöflurnar og laukinn í um 20 mínútur og leyfið þessu að kólna í 10 mínútur. Setjið síðan í skál. Blandið ediki, sinnepi, hunangi og kryddi saman í skál og bætið extra virgin olíunni varlega saman við og þeytið stanslaust þar til allt er vel blandað saman. Kryddið með salti og pipar. Bætið trönuberjum, fetaosti og steinselju við kartöflublönduna og blandið síðan sósunni saman við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar