fbpx
Föstudagur 01.mars 2024
Kynning

Heimsfrumsýning á rafmagnsjeppanum Volvo EX90

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. nóvember 2022 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brimborg hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu:

„Fylgstu með heimsfrumsýningu á rafmagnsjeppanum Volvo EX90 – nýja flaggskipinu okkar. Volvo EX90 verður heimsfrumsýndur 9. nóvember klukkan 14:00 að íslenskum tíma við sérstaka athöfn í miðborg Stokkhólms.  Frumsýningin verður einnig streymd í beinni útsendingu.

Þetta er ekki einungis nýjasti bíllinn okkar – þetta er fyrsti bíll nýrrar kynslóðar, 100% rafmagn með háþróuðum hugbúnaðarlausnum-  fulltrúi nýrra tíma hjá Volvo Cars.

Í næstum 100 ár hefur tilgangur okkar verið nýsköpun og strangari kröfur  til að bjarga fleiri lífum.  Við höldum áfram með þá arfleifð með EX90.  Þökk einstakri samsetningu háþróaðrar kjarnatölvu og hugbúnaði, kynnir Volvo EXC90 snjalla öryggistækni eins og lidar og ökumannsvöktunarkerfi sem færir okkur nær sýn okkar um að enginn deyi eða slasist alvarlega í nýjum Volvo bíl. Volvo EX90 færir nettengingu á næsta stig, hönnuð til að verða betri, öruggari og sniðin með tímanum að ökumanninum.  Kynntar verða til sögunnar nýjungar sem hjálpa þér að keyra og lifa á sjálfbærari hátt – og hönnun sem byggir á  skandinavískri arfleifð okkar. Að lokum, þá höfum við bætt við eiginleikum og þjónustu sem gerir akstur, hleðslu og almenna umgengni við bílinn að frábærri og algjörlega áreynslulausri upplifun.

Volvo EX90 er okkar sýn á stóran fjölskyldujeppa á rafmagnsöldinni, og við getum ekki beðið eftir að sýna ykkur hann.  Á heimsfrumsýningunni mun forstjórinn okkar Jim Rowan og aðrir stjórnendur og sérfræðingar leiða ykkur í gegnum tæknina, hönnunina og aðra hápunkta þannig að þið fáið að kynnast bílnum á einstakan hátt.

Hægt er að sjá heimsfrumsýninguna á eftirfarandi vefslóð:  https://volvoex90event.volvocars.com/

Ekki missa af heimsfrumsýningunni – sjáumst 9. nóvember.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
24.10.2023

Bjóða upp á ferðir til ítölsku vetrarparadísarinnar sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við

Bjóða upp á ferðir til ítölsku vetrarparadísarinnar sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við
Kynning
18.10.2023

Fyrirtækjaþjónusta ELKO aðstoðar fyrirtæki með jólagjafir til starfsfólks 

Fyrirtækjaþjónusta ELKO aðstoðar fyrirtæki með jólagjafir til starfsfólks 
Kynning
28.03.2023

Vistvænni salernisferðir í bígerð

Vistvænni salernisferðir í bígerð
Kynning
28.03.2023

Góðar stundir í saunu og potti

Góðar stundir í saunu og potti