fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Aumingjavæðing tungumálsins

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 5. maí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk tunga er sífellt í þróun líkt og önnur tungumál. Yfirleitt gerist þetta ómeðvitað og sjálfkrafa. Orð komast í tísku og önnur detta úr tísku, rétt eins og fatnaður eða tónlistarstefnur.

Á undanförnum árum hefur það hins vegar færst í aukana að tungumálinu sé breytt með handafli hins opinbera. Oft á þetta rætur í háskólasamfélaginu og hið opinbera tekur meðvirkt við breytingunum.

Eitt nýjasta orðið er skólaforðun. Hugtak sem um langan tíma hefur einfaldlega verið kallað skróp. Skróp þykir nú slæmt orð, og því ber að tipla á tánum í kringum hegðunina með því að nefna hana þessu nýja heiti, skólaforðun, sem væntanlega verður orðið skammarheiti eftir tíu til fimmtán ár. Þá geta sérfræðingarnir skapað sér verkefni með því að finna nýtt orð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 8 klukkutímum

Myndir þú fyrirgefa maka þínum ef hann myndi gera þetta?

Myndir þú fyrirgefa maka þínum ef hann myndi gera þetta?
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Annað kynferðisbrotamál Spacey fellt niður – Ákærandinn bráðkvaddur

Annað kynferðisbrotamál Spacey fellt niður – Ákærandinn bráðkvaddur
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Peningaþvætti í spilakössum á Íslandi að stórum hluta á ábyrgð ríkisins – Yfirvöld grípa í taumana

Peningaþvætti í spilakössum á Íslandi að stórum hluta á ábyrgð ríkisins – Yfirvöld grípa í taumana
Bleikt
Fyrir 10 klukkutímum

Hún kvartaði yfir skónum allt kvöldið – Áttaði sig á sprenghlægilegum mistökum sínum daginn eftir

Hún kvartaði yfir skónum allt kvöldið – Áttaði sig á sprenghlægilegum mistökum sínum daginn eftir
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Rifjar upp þegar Hannes Hólmsteinn bað um teiknað klám á netinu – „Hversu mikið myndi það kosta?“

Rifjar upp þegar Hannes Hólmsteinn bað um teiknað klám á netinu – „Hversu mikið myndi það kosta?“