fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Aumingjavæðing tungumálsins

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 5. maí 2019 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk tunga er sífellt í þróun líkt og önnur tungumál. Yfirleitt gerist þetta ómeðvitað og sjálfkrafa. Orð komast í tísku og önnur detta úr tísku, rétt eins og fatnaður eða tónlistarstefnur.

Á undanförnum árum hefur það hins vegar færst í aukana að tungumálinu sé breytt með handafli hins opinbera. Oft á þetta rætur í háskólasamfélaginu og hið opinbera tekur meðvirkt við breytingunum.

Eitt nýjasta orðið er skólaforðun. Hugtak sem um langan tíma hefur einfaldlega verið kallað skróp. Skróp þykir nú slæmt orð, og því ber að tipla á tánum í kringum hegðunina með því að nefna hana þessu nýja heiti, skólaforðun, sem væntanlega verður orðið skammarheiti eftir tíu til fimmtán ár. Þá geta sérfræðingarnir skapað sér verkefni með því að finna nýtt orð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Klopp svartsýnn og biðst afsökunar

Klopp svartsýnn og biðst afsökunar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Pétur Einarsson látinn

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood