fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Of dýr landkynning?

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tímabilinu 2001 til 2018 hafa um níu milljarðar króna verið greiddir úr ríkissjóði til framleiðenda á grundvelli endurgreiðslukerfis kvikmynda. Fram kemur í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um málið að hugsanleg misnotkun á þessu kerfi eigi sér stað. Endurgreiðslukerfið var tekið í notkun upp úr aldamótum og hefur verið framlengt í fjórgang. Upphaflega fór þetta af stað til að styrkja einungis kvikmyndagerð en með breyttum markaði myndast fleiri möguleikar á gloppum, til dæmis með gerð skemmtiþátta og net- eða streymisefnis sem er aðeins ætlað til sýninga í eigin dreifikerfi. Er ekki kominn tími á hnitmiðaða afmörkun á landkynningu sem blæs ekki stöðugt upp í verði og erfitt er að halda utan um í bókhaldinu? Þá eru góð ráð orðin dýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

„Í dag er þetta eitthvað sem gerir mig sterkari“

„Í dag er þetta eitthvað sem gerir mig sterkari“