fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Þorsteinn ræðukóngur málþófsins

Ritstjórn DV
Föstudaginn 7. júní 2019 10:00

Þorsteinn Sæmundsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Sæmundsson hefur forystu í málþófi Miðflokksins um þriðja orkupakkann. Þegar þessi frétt er skrifuð hafði hann haldið 48 ræður um málið. Formaðurinn, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kom rétt á eftir með 45 ræður og Birgir Þórarinsson með brons og 39 ræður.

Þar á eftir koma Karl Gauti Hjaltason með 36 ræður, Bergþór Ólason með 35, Ólafur Ísleifsson með 27,  Gunnar Bragi Sveinsson með 23, Anna Kolbrún Árnadóttir með 13 og lestina rak Sigurður Páll Jónsson með aðeins 8 ræður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni
Fréttir
Í gær

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fréttir
Í gær

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði