fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

MIðflokkurinn

Miðflokkstaktar Simma

Miðflokkstaktar Simma

Fyrir 12 klukkutímum

Sigmar Vilhjálmsson, eða Simmi Vill, fyrrverandi eigandi Hamborgarafabrikkunnar, fer mikinn þessa dagana í þjóðfélagsumræðunni. Til að mynda er hann einn helsti talsmaður hópsins Orkan okkar sem beint er gegn orkupakka 3. Sigmar hefur oft verið bendlaður við stjórnmálin en nú virðist meiri alvara hjá honum. Orkan okkar gæti verið upptaktur að framboði líkt og Indefence Lesa meira

Segir Miðflokksmenn vera óheiðarlega lygara: „Bera enga virðingu fyrir sannleikanum“

Segir Miðflokksmenn vera óheiðarlega lygara: „Bera enga virðingu fyrir sannleikanum“

Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Eru þingmenn Miðflokksins svona óheiðarlegir? Getur það verið? Svarið er því miður óhjákvæmilega já, því að öðruvísi er ekki hægt að lýsa fólki sem ber vísvitandi fram ósannindi og það ítrekað.“ Svo skrifar Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, í pistli er nefnist Lærðu að ljúga. Þar gefur Karl þeim sem lenda Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: „Miðflokkurinn gæti síðan orðið leynivopn ríkisstjórnarinnar að kosningum loknum“

Þorsteinn Pálsson: „Miðflokkurinn gæti síðan orðið leynivopn ríkisstjórnarinnar að kosningum loknum“

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og einn af stofnendum Viðreisnar, fer yfir hugmyndafræðina og átakalínurnar hjá þingflokkunum í pistli sínum á Hringbraut. Þar segir hann meðal annars að Miðflokkurinn eigi samleið með ríkisstjórnarflokkunum þegar kemur að peningakerfinu og Evrópusamstarfi: „Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var í raun og veru mynduð fyrst og fremst til þess að standa vörð Lesa meira

Inga Sæland fær stuðning frá Ólafi og Karli Gauta

Inga Sæland fær stuðning frá Ólafi og Karli Gauta

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þeir Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, þingmenn Miðflokksins, hyggjast báðir styðja þingsályktunartillögu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um innleiðingu þriðja orkupakkans. Ólafur og Karl Gauti voru báðir reknir úr Flokki fólksins vegna Klausturmálsins. „Ég er hlynntur því að þjóðin taki ákvarðanir í málum af þessu tagi og er þess vegna fylgjandi Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir ljóstrar upp um skjalafals Reykjavíkurborgar: „Þetta mál þarfnast ítarlegrar yfirferðar“

Vigdís Hauksdóttir ljóstrar upp um skjalafals Reykjavíkurborgar: „Þetta mál þarfnast ítarlegrar yfirferðar“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins, greinir frá því á Facebook í morgun að fundargerð borgarstjórnar frá 2. apríl hafi verið breytt eftir á og því sé um skjalafals að ræða. Segir hún að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem slíkt gerist: Vigdís segir: „Eftirfarandi póst var ég að senda á forseta borgarstjórnar og forsætisnefnd: „Á Lesa meira

Kolbrún um Klaustursþingmenn: Hjákátleg sjálfsvorkunn gert þá að alþjóðlegu athlægi

Kolbrún um Klaustursþingmenn: Hjákátleg sjálfsvorkunn gert þá að alþjóðlegu athlægi

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbrún Bergþórsdóttir hefur verið dugleg við að láta Klaustursþingmennina fá það óþvegið í leiðurum Fréttablaðsins og dregur hvergi undan í dag þar sem hún sakar Bergþór Ólasson, þingmann Miðflokksins, um sjálfsvorkun. Tilefnið er ræða Bergþórs á Evrópuráðsþinginu á dögunum, sem Kolbrún segir „vandræðalega“: „Það var verulega vandræðalegt að sjá í seinni fréttatíma RÚV, síðastliðið þriðjudagskvöld, Lesa meira

Miðflokkurinn fær stuðning úr óvæntri átt

Miðflokkurinn fær stuðning úr óvæntri átt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Miðflokkurinn og Flokkur fólksins eru þeir flokkar á Alþingi sem eru andvígir innleiðingu þriðja orkupakkans. Nú hefur Miðflokkurinn fengið stuðning úr óvæntri átt, því stjórn Frelsisflokksins hefur lýst yfir fullum stuðningi við „vasklega“ framgöngu Miðflokksins í baráttunni: „Stjórn Frelsisflokksins lýsir yfir fullum stuðningi við vasklega framgöngu Miðflokksins og þingmanna hans í baráttunni gegn innleiðingu 3ja Lesa meira

Þórdís Kolbrún gerir grín að Þorsteini: „Það vantaði bara þessi rök, hvað með börnin?“

Þórdís Kolbrún gerir grín að Þorsteini: „Það vantaði bara þessi rök, hvað með börnin?“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Þeir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, tókust á um þriðja orkupakkann í Kastljósinu í gær, en þingsályktunartillaga Guðlaugs um málið var lagt fyrir Alþingi í gær. Málið mætir mikilli andstöðu hjá Miðflokknum og hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, líkt málinu við Icesave, sömu vinnubrögð væru stunduð af hálfu ríkisins í Lesa meira

Úr Pírötum í Miðflokk

Úr Pírötum í Miðflokk

Fyrir 1 viku

Flokksráðsfundur Miðflokksins var haldinn fyrir skemmstu í Garðabæ. Var þar glatt á hjalla og athyglisvert að sjá hverjir mættir voru. Athyglisverðast var kannski að sjá rithöfundinn Hildi Sif Thorarensen. Hildur hefur verið áberandi innan Pírata á undanförnum árum og gegndi meðal annars stöðu oddvita í Norðvesturkjördæmi um tíma. Hefur hún einnig verið virk í skrifum á bloggi Lesa meira

Klaustursmálið: Nýjar upplýsingar sagðar gjörbreyta málinu – Ásökunum um leka vísað á bug

Klaustursmálið: Nýjar upplýsingar sagðar gjörbreyta málinu – Ásökunum um leka vísað á bug

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Eyjan greindi í gær frá yfirlýsingu Miðflokksins er varðar álit siðanefndar Alþingis vegna Klaustursmálsins. Þar gagnrýndi Miðflokkurinn feril málsins og að álitið hafi verið birt á vef Alþingis áður en Miðflokknum hafi gefist kostur áður en frestur til að skila inn andmælum rynni út. Sagði Miðflokkurinn að álitið væri byggt á röngum forsendum og nýjar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af