fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025

Málþóf

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

„Skyldi maðurinn ekki skammast sín agnarögn fyrir að standa þarna á háum launum frá almenningi í landinu og fara með annað eins dómadagsþvaður?“ skrifar Illugi Jökulsson í færslu á Facebook í dag. Hann vísar þar til málþófsræðu sem Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar flutti á Alþingi laust fyrir hádegið. Illugi tekur sig til og skrifar Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

EyjanFastir pennar
Í gær

Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að nýr þingmaður Miðflokksins hefur stigið fram á sviðið og gert sig gildandi svo um munar í því að tefja og þvælast fyrir málum ríkisstjórnarinnar. Ingibjörg Davíðsdóttir, fyrrverandi sendiherra, hefur að segja má komið, séð og sigrað á hinu háa Alþingi með lygilega hnyttnum og markvissum ræðum gegn Lesa meira

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni er að jarðarfararstemning sé nú í Valhöll við Háaleitisbraut. Ný skoðanakönnun Maskínu sem framkvæmd fyrir DV sýnir að fylgi flokksins í Reykjavíkurborg hefur hrapað á skömmum tíma og er Samfylkingin nú langstærsti flokkurinn í borginni. Fylgisaukning sem mældist í síðustu könnun er gufuð upp og tapar flokkurinn 6,3 prósentustigum milli kannana, mælist Lesa meira

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni er að eftirtektarvert sé hversu mjög þingmenn stjórnarandstöðunnar bera hag íbúa sjávarplássa landsins fyrir brjósti. Vissu menn ekki betur gætu þeir haldið að eitthvað héngi á spýtunni hjá þeim þingmönnum sem helst beita sér í málþófinu gegn leiðréttingu veiðigjalda. Eskja Holding er að uppistöðu í eigu tveggja einstaklinga, hjónanna Þorsteins Kristjánssonar og Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

„Augljóst að stjórnarandstöðunni hefur gjörsamlega mistekist,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrum prófessor og helsti greinandi stjórnmála á Íslandi hin síðari ár. Þetta kom fram í viðtali á Vísi í dag þegar hann var spurður álits á nýrri skoðanakönnun sem sýnir að Samfylkingin bætir enn við sig fylgi, er komin í 28 prósent en hafði 20,8 Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þóf er gömul aðferð við að verka ull með því að velkja henni til og frá upp úr blöndu af kúahlandi og heitu vatni. Markmiðið var að þétta ullina svo hún einangraði betur. Konur voru gjarnan þæfarar, sem kallað var, og þæfðu margar saman og sungu sérstaka þæfarasöngva þegar vel lá á þeim. Þessi iðja Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá

Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði sat fyrir framan flatskjáinn í gærkvöld og horfði á línulega dagskrá Ríkisútvarpsins. Þar var svo sem fremur fátt um fína drætti, nema ef vera skyldi þáttur af Hringfaranum, sem ekki er örgrannt um að stofnunin hafi birt Svarthöfða áður – í viðtæki hans alla vega. Skörulegur málflutningur Kristrúnar Frostadóttur í Kastljósþætti kvöldsins hélt þó Lesa meira

Skrif Guðmundar Andra um málþóf vekja athygli: „Niðurlægjandi fyrir þjóðina“

Skrif Guðmundar Andra um málþóf vekja athygli: „Niðurlægjandi fyrir þjóðina“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Óhætt er að segja að mikill tími hafi farið í að ræða frumvarp atvinnuvegaráðherra um veiðigjöld á Alþingi síðustu daga og hefur stjórnarandstaðan verið sökuð um að beita málþófi grimmt. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, er ómyrkur í máli á Facebook-síðu sinni og segir að virkja þurfi 71. grein þingskaparlaga sem veitir Lesa meira

Orðið á götunni: Pólitískir viðvaningar Sjálfstæðisflokksins skaða flokkinn með fúski

Orðið á götunni: Pólitískir viðvaningar Sjálfstæðisflokksins skaða flokkinn með fúski

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ekki er hátt risið á nýjum og viðvaningslegum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Það er eins og þeim hafi verið gefnar fyrirskipanir um að derra sig hressilega á þingi í aðdraganda þingloka sem verða trúlega á næstu vikum. Jens Garðar Helgason, þingmaður Samherja, missti andlitið á þingi og sló um sig með stóryrðum og rökleysu sem Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Það er einkennilegt að þeir sem stunda málþóf viðurkenni það ekki og séu bara stoltir af því. Einkennilegt er hins vegar þegar þingmenn kveinka sér undan því að þurfa að vinna vinnuna sína. Það er ekkert nýtt við það að veiðigjöldum sé breytt. Það hefur oft verið gert og síðasta ríkisstjórn hafði lagt fram beinharðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af