fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Sindri gerði það gott í Uppsölum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 15. júní 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri Magnússon gerði það gott á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór í Uppsala í Svíþjóð fyrir skemmstu. Vann hann þar bronsverðlaun í tugþraut í flokki 20 til 22 ára.

Þrír íslenskir keppendur kepptu í flokknum og voru allir nálægt því að hreppa verðlaun. Fyrir lokagreinina, 1500 metra hlaupið, voru Sindri og Ari Sigþór Eiríksson næstum jafnir. En Sindri vann þá grein og hljóp á 4:41,55 mínútum sem er hans besti árangur. Tryggði hann sér þar með bronsið með 6.183 stig í heildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala