fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Segir að Rússar ætli að hefja stórsókn 24. febrúar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. febrúar 2023 07:00

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksii Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, segir að Kremlverjar hafi safnað fjölmennu herliði saman og muni væntanlega „reyna eitthvað“ þann 24. febrúar þegar eitt ár verður liðið frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu.

BBC skýrir frá þessu. Í september tilkynnti Vladímír Pútín um herkvaðningu 300.000 manna. Reznikov segir að hugsanlega hafi miklu fleiri en 300.000 verið herkvaddir og sendir til Úkraínu. „Þeir tilkynntu opinberlega um 300.00 en það sem við sjáum við landamærin bendir til að þeir séu miklu fleiri,“ sagði hann í samtali við BFM.

Upplýsingar vestrænna leyniþjónustustofnana benda til að Rússar ætli sér að hefja stórsókn á næstunni en þeim ber ekki saman um hvenær. Sumir telja að hún hefjist fljótlega en aðrir telja að hún hefjist ekki fyrr en á vormánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax