fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

Segir að Rússar ætli að hefja stórsókn 24. febrúar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. febrúar 2023 07:00

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksii Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, segir að Kremlverjar hafi safnað fjölmennu herliði saman og muni væntanlega „reyna eitthvað“ þann 24. febrúar þegar eitt ár verður liðið frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu.

BBC skýrir frá þessu. Í september tilkynnti Vladímír Pútín um herkvaðningu 300.000 manna. Reznikov segir að hugsanlega hafi miklu fleiri en 300.000 verið herkvaddir og sendir til Úkraínu. „Þeir tilkynntu opinberlega um 300.00 en það sem við sjáum við landamærin bendir til að þeir séu miklu fleiri,“ sagði hann í samtali við BFM.

Upplýsingar vestrænna leyniþjónustustofnana benda til að Rússar ætli sér að hefja stórsókn á næstunni en þeim ber ekki saman um hvenær. Sumir telja að hún hefjist fljótlega en aðrir telja að hún hefjist ekki fyrr en á vormánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Syni Söru var hótað lífláti á skólalóðinni – „Aðdragandinn að þessu er langur og alvarlegur“

Syni Söru var hótað lífláti á skólalóðinni – „Aðdragandinn að þessu er langur og alvarlegur“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Lýsir yfir miklum áhyggjum vegna bilunarinnar hjá Norðuráli – Þurfum að búa okkur undir það versta

Lýsir yfir miklum áhyggjum vegna bilunarinnar hjá Norðuráli – Þurfum að búa okkur undir það versta
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Aron ánetjaðist erlendum veðmálasíðum – „Þetta getur haft áhrif á kynlíf. Ef bettið gekk illa þá er bara getuleysi í gangi“

Aron ánetjaðist erlendum veðmálasíðum – „Þetta getur haft áhrif á kynlíf. Ef bettið gekk illa þá er bara getuleysi í gangi“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bilun í rafbúnaði hjá Norðuráli og framleiðslustöðvun að hluta

Bilun í rafbúnaði hjá Norðuráli og framleiðslustöðvun að hluta
Fréttir
Í gær

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“
Fréttir
Í gær

Eigandi RE/MAX ákærður fyrir markaðsmisnotkun

Eigandi RE/MAX ákærður fyrir markaðsmisnotkun