fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

Segir að Wagner-hópurinn hafi misst 40.000 menn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 06:40

Nokkrir liðsmenn Wagnerhópsins. Mynd:Úkraínska leyniþjónustan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá upphafi stríðsins í Úkraínu hefur rússneski málaliðahópurinn Wagner fengið 50.000 rússneska refsifanga til liðs við sig. Nú eru aðeins 10.000 þeirra eftir.

Þetta segir Olga Romanova. Hún er rússneskur blaðamaður. Að sögn Meduza heldur Romanova því fram að Wagner hafi misst 40.000 af föngunum. Þeir hafi fallið á vígvellinum, sé saknað eða hafi gerst liðhlaupar.

Hún telur að Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagner, haldi ekki saman upplýsingum yfir þá liðsmenn Wagner sem er saknað eða hafa gerst liðhlaupar. Þeir séu einfaldlega settir á listann yfir fallna málaliða.

Þessar upplýsingar hafa ekki verið staðfestar opinberlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“