fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

Lést í kjölfar stórfelldrar líkamsárásar í Reykjavík

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. júní 2025 13:06

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás í Reykjavík þann 31. maí síðastliðinn er látinn.

Þetta kemur fram í fréttum RÚV.

Í upphaflegri tilkynningu lögreglu um málið kom fram að árásin hefði verið framin í hverfi 105 og að þolandinn hefði verið fluttur þungt haldinn á sjúkrahús en í frétt RÚV kemur fram að atvikið hafi átt sér stað við Samtún.

Maður var síðar handtekinn grunaður um árásina en síðan sleppt og ekki var farið fram á gæsluvarðhald.

RÚV segist hafa heimildir fyrir því að ráðist hafi verið á hinn látna og honum ýtt niður steyptar tröppur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu