fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Foreldrar varaðir við – Reynt að lokka börn upp í bíl á Völlunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. október 2025 21:01

Frá Hvannavöllum í Hafnafirði. Mynd: Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhyggjufullur faðir hafði samband við DV vegna atviks sem átti sér stað fyrir utan leikskólann Hamravelli, við Hvannavelli 1 í Hafnarfirði, upp úr kl. 17 í dag.

Var þar reynt að lokka ungan son hans og vini sonarins upp í bíl. Drengirnir eru á aldrinum 7 til 9 ára. „Tveir menn buðu þeim nammi og að koma upp í bíl til sín. Þeir buðu þeim oftar en einu sinni þegar þeir neituðu.“

Mennirnir tveir voru að sögn föðurins í kringum tvítugt og íslenskumælandi. „Annar var í svartri upprenndri hettupeysu, hvítum bol, með svarta húfu og í svörtum buxum,“ segir hann.

Lögreglu var gert viðvart og fór hún eftirlitsferð um hverfið.

Faðirinn biður foreldra í hverfinu að vera á varðbergi eins og kostur er. „Endilega minnum börnin á hættur sem þessar,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Veðurstofan gefur út viðvörun vegna snjókomu á morgun

Veðurstofan gefur út viðvörun vegna snjókomu á morgun
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kári gerir upp covid tímann – „Ég er býsna ánægður með heildarútkomuna“

Kári gerir upp covid tímann – „Ég er býsna ánægður með heildarútkomuna“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögðu af stað í skínandi veðri á laugardag – Annað blasti við í gærmorgun

Lögðu af stað í skínandi veðri á laugardag – Annað blasti við í gærmorgun
Fréttir
Í gær

Burðaðist með áföllin eftir snjóflóðin 1995 á bakinu í rúma tvo áratugi – „Ég lagði allt sem ég gat í þessa leit og meira til“

Burðaðist með áföllin eftir snjóflóðin 1995 á bakinu í rúma tvo áratugi – „Ég lagði allt sem ég gat í þessa leit og meira til“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krefjast nýs aðalfundar í Sósíalistaflokknum

Krefjast nýs aðalfundar í Sósíalistaflokknum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík

Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík