fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fréttir

Starfsmaður RÚV sagður í leyfi eftir ásakanir frá þremur samstarfskonum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. október 2025 15:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimildin greinir frá því að þrjár konur sem starfa á Ríkisútvarpinu hafi kvartað undan áreiti af hálfu karlkyns starfsmanns hjá miðlinum. Maðurinn mun vera kominn í leyfi frá störfum en óvíst er hvort leyfið sé að eigin ósk eða að kröfu stjórnenda. Kurr mun vera meðal starfsfólks Ríkisútvarpsins sem veit af málinu, en nokkur tími mun hafa liðið frá því að fyrsta ásökunin barst þar til maðurinn fór í leyfi. Tvær kvartanirnar bárust í ágúst og ein í byrjun september.

Nánar má lesa um málið hjá Heimildinni.

Uppfært: Starfsmaðurinn hefur látið af störfum hjá Ríkisútvarpinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

María vill að fleiri verði eins og amma hennar – „Þegar ég var unglingur fannst mér þetta alveg óþolandi“

María vill að fleiri verði eins og amma hennar – „Þegar ég var unglingur fannst mér þetta alveg óþolandi“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Teslu-brunamálið: Réttarhöldum lokað eftir að þau hófust – Sakborningur og brotaþoli fengu neyðarhnapp að ákvörðun lögreglu

Teslu-brunamálið: Réttarhöldum lokað eftir að þau hófust – Sakborningur og brotaþoli fengu neyðarhnapp að ákvörðun lögreglu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Í gær

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til
Fréttir
Í gær

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti
Fréttir
Í gær

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks