fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Eldsvoði í Hafnarfirði

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 23. mars 2025 09:34

Reykur yfir Hafnarfirði. DV/KHG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur er kviknaður við atvinnuhúsnæði í Vallahverfinu í Hafnarfirði.

Slökkvilið er mætt á svæðið.

UPPFÆRT:

Eldur kviknaði í gámum við atvinnuhúsnæði. Slökkvilið beitir froðu á eldinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt