fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. janúar 2025 07:31

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður, segist hafa fengið ótal áskoranir um að gefa kost á sér til formennsku í Sjálfstæðisflokknum.

Landsfundur flokksins fer fram í lok febrúar þar sem nýr formaður verður kjörinn í stað Bjarna Benediktssonar sem ætlar að láta gott heita eftir 16 ára formennsku.

Morgunblaðið í dag hefur eftir Áslaugu að hún hugleiði framboð, margir hafi skorað á hana og hún taki þær áskoranir alvarlega. Hún ætlar þó ekki að flýta sér.

„Mér ligg­ur ekki á og finnst dýr­mætt að eiga fleiri hrein­skil­in og inni­halds­rík sam­töl við flokks­menn áður en ég ákveð mig. Ég vil gefa mér nokkra daga í það,“ seg­ir hún við Morgunblaðið en eins og komið hefur fram hafa ýmsir verið orðaðir við framboð til formennsku.

Þar á meðal eru þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðrún Hafsteinsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Í frétt Morgunblaðsins er bent á að ekki hafi borið mikið á opinberum áskorunum, en þess er þó getið að Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Heiðar Guðjónsson hafi verið á einu máli um erindi Áslaugar í formannsembættið í þætti Gísla Freys Valdórssonar, Þjóðmálum, á dögunum. Segir í frétt Morgunblaðsins að bæði Heiðrún og Heiðar megi teljast „atkvæðafólk” í flokknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“