Hvern vilt þú sjá sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins?
EyjanÓhætt er að fullyrða að Bjarni Benediktsson hafi varpað inn sprengju í byrjun árs með því að tilkynna brotthvarf sitt úr stjórnmálum. Tilkynningin kom mörgum í opna skjöldu, jafnvel fólki í innsta hring Sjálfstæðisflokksins, og hófust þegar vangaveltur um hver myndi taka við keflinu sem næsti formaður flokksins. Embættið er í meira lagi eftirsótt en Lesa meira
Orðið á götunni: Nú mæra þeir Bjarna sem settu honum stólinn fyrir dyrnar – nýrri valdablokk vex fiskur um hrygg
EyjanBjarni Benediktsson leiddi Sjálfstæðisflokkinn til ósigurs í alþingiskosningunum í lok nóvember. Flokkurinn hlaut minnsta fylgi í nær aldarlangri sögu flokksins. Í kosningunum 2021 fékk flokkurinn 24,4 prósent en í nóvember komu 19,4 prósent upp úr kjörkössunum. Þannig tapaði flokkurinn fimmtungi fylgis síns á einu kjörtímabili. Orðið á götunni er að ekki sé hægt að túlka Lesa meira
Segir nýja valdablokk í Sjálfstæðisflokknum vilja tafarlausar breytingar
EyjanNý valdablokk kann að vera að myndast í Sjálfstæðisflokknum. Hina nýju valdablokk mynda þeir sem vilja tafarlaust bregðast við skelfilegri niðurstöðu flokksins í síðustu kosningum eftir sjö ára setu hans í vinstri stjórn; finna gamla Sjálfstæðisflokkinn, hefja til öndvegis það sem flokkurinn hefur staðið fyrir í tímans rás en ekki það sem flokkurinn hraktist í Lesa meira
Orðið á götunni: Baktjaldamakk og hræðsla við landsfund
EyjanÓhætt er að segja að fátt gleðji forystu og flokkseigendafélag Sjálfstæðisflokksins um þessar mundir. Vinstri stjórn Bjarna Benediktssonar með VG og Framsókn galt afhroð í þingkosningum um síðustu mánaðarmót og fylgi flokksins mældist hið minnsta í gervallri sögu flokksins sem spannar nær heila öld. Niðurstaðan, 19,4 prósent, er reiðarslag og fylgið hefur fallið um nær Lesa meira
Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala sínu máli – gleymdi því að hann er í pólitík
EyjanStjórnmálaflokkarnir hafa misst tengslin við fólkið í landinu vegna þess að ríkið hefur nær alfarið tekið að sér að fjármagna starfsemi þeirra og því þurfa þeir ekki að tala við fólkið og fyrirtækin eins og áður. Aðeins þarf 2,5 prósent atkvæða til að tryggja sér tugi milljóna á ári í styrk frá ríkinu og það Lesa meira
Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum
EyjanSjálfstæðisflokkurinn klikkaði á því að tala við og tala til kjósenda sinna síðustu árin. Þetta var áþreifanlegt í stórum málaflokkum en kannski hvergi eins og í málefnum hælisleitenda, útlendingamálum og landamæri. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins misstu einfaldlega þolinmæðina gagnvart flokknum. Í ofanálag gerði Miðflokkurinn málflutning sjálfstæðismanna að sínum og náði til kjósenda. Brynjar Níelsson er gestur Ólafs Lesa meira
Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
EyjanBjarni Benediktsson heldur væntanlega áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins en næsti formaður þarf svo helst að koma annars staðar frá en úr ráðherraliði eða þingflokki flokksins. Þar koma m.a. til greina Halldór Benjamín Þorbergsson og Ásdís Kristjánsdóttir, sem bæði gætu orðið foringjar. Núverandi forystu hefur mistekist að halda utan um flokkinn og trosnað hefur upp úr Lesa meira
Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast
EyjanÞegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben
EyjanBjarni Benediktsson og nokkrir aðrir innstu koppar í búri Sjálfstæðisflokksins, Jón Gunnarsson o.fl., hafa verið nátengdir Kristjáni Loftssyni í Hval. Hafa þeir stutt hann og hans hvalveiðar – sem fyrir öllum sem til þekkja eru villimannlegt dýraníð – með ráði og dáð, enda er sagt að D hafi fengið góðan fjárstuðning fyrir. Í hópi stuðningsmanna Lesa meira
Páll hissa á hvernig talað er um Ingu: Á „miklu meira erindi“ í ríkisstjórn en þeir þingmenn sem tala niður til hennar
FréttirPáll Magnússon, fyrrverandi þingmaður og fyrrverandi útvarpsstjóri, kveðst hissa á því hvernig talað er um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, og hennar fólk í flokknum. Páll þekkir vel til Ingu en hann var sjálfur kjörinn á þing árið 2016 og sat þar til ársins 2021. Inga kom inn á þing árið 2017 og hefur látið Lesa meira