Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður um tengsl í samfélaginu. Sér í lagi finnst honum gaman að velta fyrir sér tengslum milli peninga annars vegar og fjölmiðla og stjórnmála hins vegar. Morgunblaðið Útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur, er að stærstum hluta í eigu tveggja stórra útgerðarfyrirtækja, Ísfélagsins annars vegar og Kaupfélags Skagfirðinga hins vegar. Þessir tveir aðilar fjármagna taprekstur útgáfufélagsins Lesa meira
Orðið á götunni: Pólitískir viðvaningar Sjálfstæðisflokksins skaða flokkinn með fúski
EyjanEkki er hátt risið á nýjum og viðvaningslegum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Það er eins og þeim hafi verið gefnar fyrirskipanir um að derra sig hressilega á þingi í aðdraganda þingloka sem verða trúlega á næstu vikum. Jens Garðar Helgason, þingmaður Samherja, missti andlitið á þingi og sló um sig með stóryrðum og rökleysu sem Lesa meira
Orðið á götunni: Svandís þarf ekki að leita langt yfir skammt að samstarfsaðila
EyjanSvandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna sem eitt sinn voru, boðar samstarf flokksins við aðra stjórnmálaflokka um framboð til sveitarstjórna og segir hún í Facebook færslu að slíkt samstarf tryggi sterk og samstillt framboð og séu lykillinn að árangri og áhrifum á næsta kjörtímabili. Orðið á götunni er að þar með sé ljóst að Vinstri græn Lesa meira
Nýr formaður Heimdallar
FréttirFormannsskipti urðu í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins í kvöld. Alda María Ólafsdóttir var ein í framboði til embættis formanns og tekur við af Júlíusi Viggó Ólafssyni sem gegnt hefur formennsku síðustu tvö ár. Í fréttatilkynningu frá Heimdalli segir að Alda María hafi verið viðburðarstjóri Heimdallar á liðnu starfsári og jafnframt Lesa meira
Orðið á götunni: Kemur týndi sonurinn heim í Framsókn?
EyjanOrðið á götunni er að forystufólki stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi sé illa brugðið eftir að þjóðarpúls Gallups sýndi áþreifanlega að þorri kjósenda hefur alls engan áhuga á að kjósa þessa flokka eða veita þeim og baráttumálum þeirra nokkurt brautargengi. Sjálfstæðisflokkurinn er fastur í kringum 20 prósentin, Miðflokkurinn er vel undir 10 prósentum og Framsókn hefur aldrei Lesa meira
Orðið á götunni: Enn tapar Sjálfstæðisflokkurinn fylgi – boðar ekki gott fyrir sveitarstjórnarkosningar í maí 2026
EyjanNý skoðanakönnun um fylgi flokkanna sýnir að Samfylkingin og Viðreisn hafa bætt við sig fylgi og ríkisstjórnin er með góðan meirihluta meðal þjóðarinnar. Á sama tíma tapa allir stjórnarandstöðuflokkarnir fylgi og er Sjálfstæðisflokkurinn með 18,9 prósent, sem er undir kjörfylgi hans frá því í nóvember, en það var langminnsta fylgi sem flokkurinn hefur nokkru sinni Lesa meira
Orðið á götunni: Væla og skæla samkvæmt pöntunum
EyjanNú er svo komið að Morgunblaðið birtir á hverjum einasta degi fréttir eða greinar sem einkennast af eintómu væli og nöldri hinna svekktu og sigruðu. Nokkur dæmi eru um þetta í laugardagsblaði Mogga. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, krefst þess að borgin falli frá áformum um þéttingu byggðar í Grafarvogi eins og hópur íbúa hefur talað Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennarAllt áhugafólk um bættan hag íslenskra afturhaldsafla, ætti að hafa verulegar áhyggjur af gamla íhaldsflokknum sem lengst af lýðveldissögunni hefur setið að völdum. Svo erfiðlega hefur honum gengið að sætta sig við fyrstu hreinu valdaskiptin í landinu, sem sögur fara af, að líkja má við pólitískt sjálfsofnæmi. Raunar er hann svo ringlaður frammi í þingsal Lesa meira
Diljá Mist Einarsdóttir: Hægri menn eru miklu prúðari en vinstri menn – stjórnarandstaðan samheldnari en áður
EyjanTalað hefur verið um að Guðrún Hafsteinsdóttir, nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, eigi undir högg að sækja í þingflokki Sjálfstæðismanna. Meirihluti þingmanna hafa kosið gegn henni á landsfundi og styðji ekki formanninn. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður flokksins, verður ekki vör við þetta. Hún segir Guðrúnu hafa gott lag á að vinna með fólki og telur hana eiga Lesa meira
Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanÁsmundur Friðriksson fyrrum alþingismaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir forystu flokksins í Reykjanesbæ og segir hana hafa bolað sér í burtu af framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir síðustu alþingiskosningar. Það hafi átt sinn þátt í að flokkurinn hafi misst eitt þingsæti í kjördæminu. Ásmundur var fyrst kjörinn á þing fyrir Suðurkjördæmi í alþingiskosningunum 2013. Hann vildi bjóða sig Lesa meira